Með appinu er hægt að senda inn þjónustubeiðnir í tengslum við yfirhalningu og viðgerð á tækjabúnaði á afar fljótlegan hátt. Þjónustuverkstæðið okkar móttekur beiðnirnar og kemur málunum í réttan farveg.